Samsettar og sérsmíðaðar innréttingar, lagaðar að þínum þörfum

Innréttingarnar frá HTH eru dönsk hönnun, sérsmíðaðar að þínu rými og óskum og afhentar fullsamsettar. Lausnirnar henta ekki aðeins fyrir eldhús heldur einnig baðherbergi, þvottahús, fataskápa og valdar stofulausnir. Afhendingartími er um sex vikur. Bókaðu hönnunarfund og við hjálpum þér að hanna lausn sem passar þínu heimili. Úrvalið nær til eldhúsa, baðherbergja, þvottahúsa, fataskápa og valinna stofueininga.

Bókaðu hönnunarfund og við leiðum þig í gegnum hönnunarferlið frá upphafi til enda.

VIÐ AÐLÖGUM OKKUR AÐ ÞÍNU RÝMI OG ÓSKUM

Allar eldhúsinnréttingarnar á þessari síðu, í vörulistum og í sýningarsal eru
bara ætlaðar sem dæmi. Þú getur valið um höldur á þær hurðir sem þér líst best á og eins breytt
um borðplötu. Myndirnar eru til þess eins að veita innblástur.

Eldhúsið verður lagað að þínu rými og óskum.

Bókaðu hönnunarfund og fáðu aðstoð við að hanna draumaeldhúsið.

Til baka
Til baka
Til baka